Kristján FriðrikssonIðnrekandi |
||
Heim Farsældarríkið og manngildisstefnan |
Hagkeðjan í hnotskurnHagkeðjan í hnotskurn kom út árið 1978 en þar útlistar Kristján kenningar sínar um efnahags- og atvinnumál á Íslandi. Kenningin er smíðuð sem heildarlausn fyrir hagkerfi Íslendinga og er um margt áhugaverð. Grundvöllur hugmyndarinnar er að nýta skynsamlega þá lífkeðju sem fiskveiðarnar byggjast á og skattleggja fiskveiðihlunnindi með stofnun auðlindaskatts. Auðlindaskattinum yrði svo varið til að draga úr áhrifum af sveiflum í sjávarútvegi og til að byggja upp aðrar greinar atvinnulífsins, einkum iðnað. |
|
Að frumkvæði Friðriks Steins Kristjánssonar er þessi síða unnin af Sigríði B. Einarsdóttur og Guðrúnu Kristjánsdóttur árið 2009 |