Kristján Friðriksson

Kristján Friðriksson

Iðnrekandi
1912-1980

Heim

Farsældarríkið og manngildisstefnan

Hagkeðjan í hnotskurn

Lífshlaup og skoðanir Kristjáns í Últímu í hnotskurn

Verðlaunasjóður iðnaðarins

Æviágrip

Upptaka frá málþingi

 

Hagkeðjan í hnotskurn

Hagkeðjan í hnotskurn kom út árið 1978 en þar útlistar Kristján kenningar sínar um efnahags- og atvinnumál á Íslandi. Kenningin er smíðuð sem heildarlausn fyrir hagkerfi Íslendinga og er um margt áhugaverð. Grundvöllur hugmyndarinnar er að nýta skynsamlega þá lífkeðju sem fiskveiðarnar byggjast á og skattleggja fiskveiðihlunnindi með stofnun auðlindaskatts. Auðlindaskattinum yrði svo varið til að draga úr áhrifum af sveiflum í sjávarútvegi og til að byggja upp aðrar greinar atvinnulífsins, einkum iðnað.

Hagkedjan Sækja sem PDF


Að frumkvæði Friðriks Steins Kristjánssonar er þessi síða unnin af Sigríði B. Einarsdóttur og Guðrúnu Kristjánsdóttur árið 2009