Kristján Friðriksson

Kristján Friðriksson

Iðnrekandi
1912-1980

Heim

Farsældarríkið og manngildisstefnan

Hagkeðjan í hnotskurn

Lífshlaup og skoðanir Kristjáns í Últímu í hnotskurn

Verðlaunasjóður iðnaðarins

Æviágrip

Upptaka frá málþingi

 

FARSÆLDARRÍKIÐ OG MANNGILDISSTEFNAN

Skuggsjá 1974

Brot úr bréfi Karls Kristjánssonar fyrrverandi alþingismanns, sem hann skrifaði innan á kápu bókarinnar.

...Tillögur og greinagerðir Kristjáns Friðrikssonar um nauðsynlega skipan mála, til að koma upp heilsteyptu farsældarríki á Íslandi eru áreiðanlega þess virði að kynna sér þær. Ég álít að allir hugsandi synir og dætur Íslands - hvaða stjórnmálaflokk sem þau aðhyllast,- geti haft ávinning af því að lesa bókina.

Bókin Sækja bókina sem PDF


Að frumkvæði Friðriks Steins Kristjánssonar er þessi síða unnin af Sigríði B. Einarsdóttur og Guðrúnu Kristjánsdóttur árið 2009